Sólpallar
Fallegur sólpallur getur gert mikið fyrir útlit húsa, auk þess sem að notagildi garðsins eykst til muna. Vel smíðaður sólpallur á að endast heila mannsævi, en þá er nauðsynlegt að öllum stöðlum og reglum sé fylgt til hins ítrasta og vandað til verka. Við hjá Sælugörðum ehf. höfum mikla reynslu af smíði sólpalla og hægt er að skoða myndir af nokkrum þeirra sem við höfum smíðað í gegnum tíðina undir flipanum „unnin verk”.


































Löggiltur húsasmíðameistari með aukalega sérmenntun í sólpallasmíði sér um allar okkar pallasmíðar svo að gæði og ending sé tryggð. Við getum gefið þér ráðleggingar um efnisval, staðsetningu, lög og reglur varðandi pallasmíði og annað er viðkemur pallinum áður en smíði hefst. Hægt er að fá tilboð eingöngu í vinnuna eða í vinnu og efni, en þá njóta viðskiptavinir okkar þeirra góðu kjara sem okkur bjóðast við efniskaup.
Hringdu og fáðu verðtilboð frá fagmönnum í pallinn þinn - þér að kostnaðarlausu!